Stefna og lykilgildi

Kapp með forsjá er markmið í allri vinnu okkar fyrir viðskiptavini.
Hagur hans er hagur okkar – Alltaf.

23


23 sérhæfir sig í ímyndarsköpun, mörkun og auðkennastjórnun (Brand & Brand Management), ásamt hönnun, uppbyggingu, viðhaldi og umsjón með framleiðslu á hverskyns markaðs- og kynningarefni. Við leggjum áherslu á vinnu okkar með fyrirtækjum á fyrirtækjamarkaði. Við leggjum áherslu á nýmiðla og á netið fyrst og fremst.

Starfsemin í hnotskurn


– Ímyndarsköpun
– Mörkun, og auðkennastjórnun
– Grafísk hönnun
– Vefhönnun, vefforritun og viðhald vefja
– Umsjón með síðum fyrirtækja á samfélagsmiðlum